Óskum eftir fólki í nefndir
Kæru félagsmenn. Við viljum leita til ykkar með það að starfa fyrir deildina vegna hinna ýmsu málefna. Deildin er mjög stór og að miklu að huga. Á síðasta Aðalfundi var rætt að vera með 3 nefndir s...
Kæru félagsmenn. Við viljum leita til ykkar með það að starfa fyrir deildina vegna hinna ýmsu málefna. Deildin er mjög stór og að miklu að huga. Á síðasta Aðalfundi var rætt að vera með 3 nefndir s...
Sælir félagsmenn, Því miður verðum við að loka frá klukkan 13:00 til 16:00 á laugardeginum 02.03.2019 vegna vinnu við 100 metrarana. Við afsökum stuttan fyrirvara. Stjórnin.
Þann 30. janúar síðast liðin fór fram aðalfundur hjá Skotdeild Keflavíkur.
Meðal þeirra málefna sem rædd voru á fundinum voru félagsgjöld tekin fyrir, og kom tillaga úr sal um hækkun félagsgjalda úr 11000 kr í 15000 kr.
Var sú tillaga samþykkt af öllum viðstöddum félagsmönnum.
Þannig að félagsgjald ársins 2019 mun vera 15000kr, en inni í félagsgjaldinu er lykilgjald og þarf því ekki að greiða aukalega fyrir lykil að riffilsvæðinu á Hafnarheiði.
Í dag fór fram keppni í loftgreinum á RIG 2019.
Áttum við 6 keppendur í loftskammbyssu að þessu sinni.
Jens Magnússon (506 4x) og Valdemar Valdemarsson (489 4x) komust upp úr riðlakeppni og inn í úrslitakeppni. Þess má geta að Valli skaut sig meðal annars upp um flokk, og óskum við honum innilega til hamingju með það.
Í úrslitakeppninni fór Ásgeir Sigurgeirsson (SR) með sigur á hólmi en okkar menn lenti í 5. Sæti (Jens) og 8. Sæti (Valli)
Lokað verður á skotsvæðinu okkar á Hafnarheiðinni fimmtudaginn 24. janúar frá klukkan 08:00 til klukkan 14:00. Opnar aftur eftir 14:00. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.
Það er alltaf vel við hæfi að enda árið á því að skjóta leirdúfur á síðasta degi ársins eins og tíðkast hefur í tugi ára hjá Skotdeild Keflavíkur. Það tóku 8 keppendur þátt, þrátt fyrir kaldann nor...
Við höfum ákveðið að seinka mótinu til klukkan 13:00. Vonum að vindurinn verði búinn að lægja þá. Gamlársmótið í Leirdúfuskotfimi verður haldið að vana á gamlársdag klukkan 11:00 stundvíslega og er...
Það féllu tvö Íslandsmet á landsmóti Stí sem haldið var í loftsalnum hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Magnús Guðjón Jensson í Skotdeild Keflavíkur er enn og aftur að bæta sig og bætti sitt eigið Ísl...