Fréttir

Smá viðhaldsvinna í kvöld
Skotdeild | 30. júlí 2018

Smá viðhaldsvinna í kvöld

Góðan daginn, Við ætlum í smá slátturvinnu við bakstoppin frá klukkan 20:00 til klukkan 21:30 í kvöld. Við biðjum alla að sýna því skilning og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að...

Úrslit Íslandsmót 300 m. riffill
Skotdeild | 28. júlí 2018

Úrslit Íslandsmót 300 m. riffill

Úrslit úr Íslandsmótinu í 300 metrum liggjandi. Spennandi mót og var mjótt var á munum í verðlaunasætunum. 8 keppendur mættu til leiks og var Skotíþróttafélag Kópavogs með 5 keppendur og Skotdeild ...

Riðlaskipting fyrir Íslansdmótið á morgun
Skotdeild | 27. júlí 2018

Riðlaskipting fyrir Íslansdmótið á morgun

Sælt veri fólkið. Riðlaskiptingin er ekki flókin, skotið verður í einum riðli. 8 keppendur eru skráður til leiks. Kópavogur með eitt lið og Keflavík með eitt lið. Brautaskiptan er eftirfarandi: Bra...

Íslandsmót 300m 2018
Skotdeild | 24. júlí 2018

Íslandsmót 300m 2018

Laugardaginn 28. Júlí mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli. Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 27. júlí, vegna undirbúnings og Keppn...

Úrslit úr Vesturrastarmóti 17. júlí
Skotdeild | 18. júlí 2018

Úrslit úr Vesturrastarmóti 17. júlí

Þriðjudaginn 17. júlí fór fram Vesturrstarmót í BR50 þar sem keppt er með .22LR rifflum og skotið á 50m færi á þar til gerð skotmörk. Á mótinu kepptu 11 manns í blíðskaparveðri. Flokkaúrslit: Light...

Vesturrastarmótið 17. júlí
Skotdeild | 11. júlí 2018

Vesturrastarmótið 17. júlí

Innanfélagsmót Þriðjudaginn 17. júlí mun fara fram Vesturrastarmótið í Benchrest50. Skotið verður 2x25 á 50m færi. Mótið hefst kl 1930 og því mælst til að menn mæti 30min fyrir mót. Mótsgjald er 10...

Kötlumótið úrslit
Skotdeild | 11. júlí 2018

Kötlumótið úrslit

Síðastliðin föstudag 6. júlí fór fram Kötlumótið Keppt var í tveimur flokkum, unglinga og fullorðins. Í unnglingaflokki voru úrslit eftirfarandi 1.sæti Einar Gilbert, 2.sæti Helgi Jónsson og 3.sæti...

Kötlumótið - .22lr fjölþrautarmót - 6. júlí
Skotdeild | 28. júní 2018

Kötlumótið - .22lr fjölþrautarmót - 6. júlí

Föstudaginn 6. Júlí kl 18:00 . Kötlumótið Fyrirkomulag mótsins er sem eftirfarandi: Fyrsta stig: Cold bore 2x skotmörk (1x skot í efra skotmark og 4 í neðra), skotið er við borð hámarkstími er 5mín...