Íslandsmót 300m 2018
Laugardaginn 28. Júlí mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli. Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 27. júlí, vegna undirbúnings og Keppn...
Laugardaginn 28. Júlí mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli. Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 27. júlí, vegna undirbúnings og Keppn...
Þriðjudaginn 17. júlí fór fram Vesturrstarmót í BR50 þar sem keppt er með .22LR rifflum og skotið á 50m færi á þar til gerð skotmörk. Á mótinu kepptu 11 manns í blíðskaparveðri. Flokkaúrslit: Light...
Innanfélagsmót Þriðjudaginn 17. júlí mun fara fram Vesturrastarmótið í Benchrest50. Skotið verður 2x25 á 50m færi. Mótið hefst kl 1930 og því mælst til að menn mæti 30min fyrir mót. Mótsgjald er 10...
Síðastliðin föstudag 6. júlí fór fram Kötlumótið Keppt var í tveimur flokkum, unglinga og fullorðins. Í unnglingaflokki voru úrslit eftirfarandi 1.sæti Einar Gilbert, 2.sæti Helgi Jónsson og 3.sæti...
Föstudaginn 6. Júlí kl 18:00 . Kötlumótið Fyrirkomulag mótsins er sem eftirfarandi: Fyrsta stig: Cold bore 2x skotmörk (1x skot í efra skotmark og 4 í neðra), skotið er við borð hámarkstími er 5mín...
Íslandsmótið í loftgreinum fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í helgina. Loftriffill: Í unglingaflokki karla varð Magnús G. Jensson úr Skotdeild Keflavíkur Íslandsmeistari á nýju Íslandsmeti, 56...
Lokað verður á Hafnarheiðinni á laugardaginn 3.mars til klukkan 13:00 vegna vinnu við ljósa á riffilbananum. Við ættum að klára fyrir 13:00 og þökkum skilninginn. Við viljum minna félagsmenn á að k...
Innheimta félagsgjalda 2018 Nú er komið að innheimtu félagsgjalda fyrir 2018. Árgjald ársins 2018 er 11.000 kr en ekki verður rukkað sérstaklega fyrir lykil af svæðinu en hann er innifalinn í árgja...