Æfingar árið 2025
Æfingartaflan er hér og pinnuð efst á Facebook síðu deildarinnar.
Athugið að æfingaplan getur breyst vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Tilkynningar vegna breytinga eru sendar út á facebook síðu félagsins.
ATH! Allir félagsmenn velkomnir á æfingar sem í boði eru.
Loftsalurinn
Almennar æfingar
Mánudagar og fimmtudagar klukkan 17:00 til 19:00
Skólastarf – alla föstudaga klukkan 12:00 til 15:00
Unnið er að því setja upp lesara á hurðina í loftsalnum þannig að félagsmenn sem keppa fyrir félagið og hafa unnið í þágu deildarinnar geta sótt um að fá þann aðgang þegar hann verður klár. Sá opnunartími verður auglýstur nánar þegar hann verður klár.
Haglabyssuæfingar: Klukkan 17:30 til 19:30
Nánar auglýst seinna-
PRS æfingar á Hafnarheiðinni:
Sunnudagurinn 26. janúar kl 10-14
Sunnudagurinn 23. febrúar kl 10-14
Sunnudagurinn 30. mars kl 10-14
Sunnudagurinn 27. apríl kl 10-14
Sunnudagurinn 25. maí kl 10-14
Sunnudagurinn 29. júní kl 10-14
Sunnudagurinn 27. júlí kl 10-14
Sunnudagurinn 31. ágúst kl 10-14
Sunnudagurinn 28. september kl 10-14
Sunnudagurinn 26. október kl 10-14
Sunnudagurinn 30. nóvember kl 10-14
Sunnudagurinn 28. desember kl 10-14