Fréttir

Ógilding á miðum fyrir leirdúfuhringi
Skotdeild | 13. mars 2019

Ógilding á miðum fyrir leirdúfuhringi

Á stjórnarfundi skotdeildar Keflavíkur var sú ákvörðun tekin að miðar fyrir leirdúfu hringi verði lagðir niður eftir sumarið 2019, við hvetjum alla til þess að koma á æfingar og skjóta og þá sérstaklega þá sem ennþá eiga miða fyrir hringjum. Því leiðinlegt er að sitja uppi með verðlausa miða
 
Æfingar munu hefast fljótlega og því tilvalið að fara dusta rykið af haglabyssunum. Nákvæmir tímar munu verða auglýstir síðar.
 
Kv,
 Stjórnin