Fréttir

Áramótamótið í dag
Skotdeild | 31. desember 2018

Áramótamótið í dag

Það er alltaf vel við hæfi að enda árið á því að skjóta leirdúfur á síðasta degi ársins eins og tíðkast hefur í tugi ára hjá Skotdeild Keflavíkur. Það tóku 8 keppendur þátt, þrátt fyrir kaldann nor...

Seinkun!!!! Gamlársmótið í leirdúfuskotfimi Klukkan 13:00
Skotdeild | 29. desember 2018

Seinkun!!!! Gamlársmótið í leirdúfuskotfimi Klukkan 13:00

Við höfum ákveðið að seinka mótinu til klukkan 13:00. Vonum að vindurinn verði búinn að lægja þá. Gamlársmótið í Leirdúfuskotfimi verður haldið að vana á gamlársdag klukkan 11:00 stundvíslega og er...

Íslandsmet féllu á Landsmóti STÍ í dag
Skotdeild | 2. desember 2018

Íslandsmet féllu á Landsmóti STÍ í dag

Það féllu tvö Íslandsmet á landsmóti Stí sem haldið var í loftsalnum hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Magnús Guðjón Jensson í Skotdeild Keflavíkur er enn og aftur að bæta sig og bætti sitt eigið Ísl...

Riðlaskipting fyrir Landsmótið á sunnudaginn
Skotdeild | 29. nóvember 2018

Riðlaskipting fyrir Landsmótið á sunnudaginn

Hérna er riðlaskiptingin fyrir mótið á sunnudaginn kemur. Keppnisæfing verður á laugardaginn klukkan 16:00 til 18:00 1. Riðill hefst klukkan 10:00 2. Riðill hefst klukkan 12:00 3. Riðill hefst kluk...

Úrslit frá opna Kópavogsmótinu í loftgreinum
Skotdeild | 5. nóvember 2018

Úrslit frá opna Kópavogsmótinu í loftgreinum

OPNU KÓPAVOGSMÓTIN Í LOFTSKAMMBYSSU OG LOFTRIFFLI. Keppendur frá Skotdeildar Keflavíkur stóðu sig vel á opnu mótunum. Í loftskammbyssunni var Ingvi Eðvarðsson í þriðja sæti og A-lið skotdeildarinna...

Lokun part úr föstudegi og laugardegi
Skotdeild | 4. október 2018

Lokun part úr föstudegi og laugardegi

Daginn, Það verður lokað á föstudaginn frá klukkan 16:00 til 18:00 uppi á hafnarheiðinni. Einnig verður lokað frá 11:30 til klukkan 15:00 á laugardaginn , þar sem það verður hópur af fólki að kynna...

Úrslit úr Íslandsmótinu í BR 2018
Skotdeild | 17. september 2018

Úrslit úr Íslandsmótinu í BR 2018

Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í riffilgreininni Bench Rest fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Keppt var á 100 metra færi á laugardeginum og 200 metrum á...

Hlaðmót 16. ágúst í 50BR
Skotdeild | 1. ágúst 2018

Hlaðmót 16. ágúst í 50BR

50BR Þann 16. Ágúst mun verða haldið Hlaðmótið í .22LR 50BR Keppni hefst kl 1930, mæting 30min fyrir. Veglegir vinningar í boði Hlað . Innanfélagsmót, 1000kr mótagjald, gestir eru velkomnir en kepp...