Tarfurinn 2019
Tarfurinn 2019 Keppnis- og framkvæmdareglur. Mótið er öllum opið. Keppnisgjald er 1000 kr Skráningar fara fram á tölvupóstfangið : jak@internet.is Við skráningu þarf að taka eftirfarandi fram: Nafn...
Tarfurinn 2019 Keppnis- og framkvæmdareglur. Mótið er öllum opið. Keppnisgjald er 1000 kr Skráningar fara fram á tölvupóstfangið : jak@internet.is Við skráningu þarf að taka eftirfarandi fram: Nafn...
Í gær var sett upp veðurstöð á úti svæðinu okkar, sem ætti að nýtast öllum hvort sem það eru riffilskyttur, haglabyssuskyttur eða veðurfræðingar.
Hægt er að skoða góða tölfræði hérna https://holfuy.com/en/weather/965
Límmiðar hafa verið settir upp á svæðinu með QR kóða sem menn geta nýtt sér til að fá upplýsingar frá stöðinni.
Opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá 18-20 út maí.
Frekari opnanir eru auglýstar inni á facebook síðu deildarinnar.
Magnús Guðjón Jensson Skotdeild Keflavíkur Íslandsmeistari í loftriffli unglingsdrengja! Sveit Skotdeildar Keflavíkur var með silfur í liðakeppni. Sveitina skipuðu Theodór Kjartansson, Magnús Guðjó...
Magnús Jensson í Skotdeild Keflavíkur varð Íslandsmeistari í loftskammbyssu unglingsdrengja í dag. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í karlaflokki með 580 stig, an...
Sælir félagar, Þið sem misstuð af síðasta lykladegi getið komið í Hlað á þriðjudaginn 09.04.2019 og sótt lykil og félagsskírteini á milli 15:00 til 18:00. Það eru skilyrði að vera búin að greiða fé...
Við ætlum að halda lykladag núna miðvikudaginn 3. apríl í Vesturröst kl 15:00 - 18:00
Kveðja,
Stjórnin
Á stjórnarfundi skotdeildar Keflavíkur var sú ákvörðun tekin að miðar fyrir leirdúfu hringi verði lagðir niður eftir sumarið 2019, við hvetjum alla til þess að koma á æfingar og skjóta og þá sérstaklega þá sem ennþá eiga miða fyrir hringjum. Því leiðinlegt er að sitja uppi með verðlausa miða.
Æfingar munu hefast fljótlega og því tilvalið að fara dusta rykið af haglabyssunum. Nákvæmir tímar munu verða auglýstir síðar.
Kv,
Stjórnin