Fréttir

Lykladagur i Hlað
Skotdeild | 5. apríl 2019

Lykladagur i Hlað

Sælir félagar, 

Þið sem misstuð af síðasta lykladegi getið komið í Hlað á þriðjudaginn 09.04.2019 og sótt lykil og félagsskírteini á milli 15:00 til 18:00. Það eru skilyrði að vera búin að greiða félagsgjöldin áður en hægt er að fá lykil og félagskírteini í hendurnar. Við verðum ekki með posa á staðnum. Flestir eiga að vera með greiðsluseðili í heimabankanum. Þeir sem vilja geta greitt beint inn á reikning hjá Skotdeildinni. 

Hlökkum til að sjá sem flesta. :)

Páska kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.