Fréttir

Innheimta félagsgjalda
Skotdeild | 13. apríl 2023

Innheimta félagsgjalda

Innheimtuseðlar fyrir árið 2023 hafa verið sendir út. Stefnt er á að í lok mai verði hætt að nota hefðbundna lykla og að aðgangstýrikerfi verði tekið í notkun. Frekari upplýsingar um það koma síðar...

Lokun í dag og á morgun
Skotdeild | 12. apríl 2023

Lokun í dag og á morgun

Lokað verður í dag og morgun til klukkan 18:00 á skotsvæðinu á Hafnarheiði sökum vinnu við uppsetningu á Varmadælum fyrir riffilhúsið. Við biðjumst afsökunar á skömmum fyrirvara en það losnaði plás...

Útisvæðið lokað á morgun
Skotdeild | 21. febrúar 2023

Útisvæðið lokað á morgun

Útisvæðið á Hafnarheiði verður því miður lokað frá klukkan 08:00 til klukkan 14:00 á morgun miðvikudag 22.febrúar. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.

Æfingar í loftaðstöðu
Skotdeild | 14. október 2022

Æfingar í loftaðstöðu

Æfingar í loftaðstoðunni okkar verða á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 17:30 til 19:00. Kveðja stjórn Skotdeildar

Lokun á miðvikudag
Skotdeild | 20. júní 2022

Lokun á miðvikudag

Lokað verður á Hafnarheiðinni á miðvikudaginn 22.júní frá klukkan 14:00 til 18:00. Þökkum tillitssemina.

Lykladagur
Skotdeild | 9. maí 2022

Lykladagur

Lykladagur í Hlað! Daginn félagsmenn, við ætlum að vera með lykladag í Hlað á þriðjudaginn 17. Maí. Næstkomandi frá klukkan 16:00 til 18:00 Best er að vera búinn að greiða félagsgjöldin fyrir lykla...

Skotsvæðið lokað á Laugardaginn 06. nóvember
Skotdeild | 4. nóvember 2021

Skotsvæðið lokað á Laugardaginn 06. nóvember

Skotsvæðið á hafnarheiðinni verður lokað Laugardaginn 06. nóvember allan daginn vegna námskeiðahalds UST á skotvopnaleyfinu. Með fyrirfram þökk, Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.

Lokun
Skotdeild | 22. október 2021

Lokun

Sælir félagar, Skotsvæðið á Hafnarheiðinni verður lokað til klukkan 16:00 á laugardaginn 23. Okt vegna skotvopnanámskeiðs UST. Kær kveðja, Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.