Fréttir

Æfingar í loftaðstöðu
Skotdeild | 14. október 2022

Æfingar í loftaðstöðu

Æfingar í loftaðstoðunni okkar verða á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 17:30 til 19:00. Kveðja stjórn Skotdeildar

Lokun á miðvikudag
Skotdeild | 20. júní 2022

Lokun á miðvikudag

Lokað verður á Hafnarheiðinni á miðvikudaginn 22.júní frá klukkan 14:00 til 18:00. Þökkum tillitssemina.

Lykladagur
Skotdeild | 9. maí 2022

Lykladagur

Lykladagur í Hlað! Daginn félagsmenn, við ætlum að vera með lykladag í Hlað á þriðjudaginn 17. Maí. Næstkomandi frá klukkan 16:00 til 18:00 Best er að vera búinn að greiða félagsgjöldin fyrir lykla...

Skotsvæðið lokað á Laugardaginn 06. nóvember
Skotdeild | 4. nóvember 2021

Skotsvæðið lokað á Laugardaginn 06. nóvember

Skotsvæðið á hafnarheiðinni verður lokað Laugardaginn 06. nóvember allan daginn vegna námskeiðahalds UST á skotvopnaleyfinu. Með fyrirfram þökk, Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.

Lokun
Skotdeild | 22. október 2021

Lokun

Sælir félagar, Skotsvæðið á Hafnarheiðinni verður lokað til klukkan 16:00 á laugardaginn 23. Okt vegna skotvopnanámskeiðs UST. Kær kveðja, Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.

Tilkynning
Skotdeild | 7. október 2021

Tilkynning

Sælir félagar. Á laugardaginn 09. Október verður lokað á skotsvæðinu okkar á Hafnarheiðinni vegna skotvopanámskeiðs. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.

Íslandsmeistari í Bench Rest
Skotdeild | 13. september 2021

Íslandsmeistari í Bench Rest

Íslandsmeistaramótin í Bench Rest lauk um síðustu helgi hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álsnesi. Þar fór okkar maður Jóhannes Frank Jóhannesson með sigur af hólmi, með samanlögðu skori á 100 og 200m f...

Tilkynning frá Skotdeild
Skotdeild | 6. september 2021

Tilkynning frá Skotdeild

Svæðið mun vera lokað hjá okkur þann 13. september frá kl. 06:00-13:00 Kveðja Stjórn Skotdeildar