Fréttir

Skotdeild | 12. apríl 2023

Lokun í dag og á morgun

Lokað verður í dag og morgun til klukkan 18:00 á skotsvæðinu á Hafnarheiði sökum vinnu við uppsetningu á Varmadælum fyrir riffilhúsið. Við biðjumst afsökunar á skömmum fyrirvara en það losnaði pláss í dag frá uppsetningarteyminu þannig að ákveðið var að hendast í þetta.

 

Þetta á við báða dagana frá 08:00 til 18:00

 

Kveðja stjórnin.