Fréttir

Tilkynning frá Skotdeild
Skotdeild | 6. september 2021

Tilkynning frá Skotdeild

Svæðið mun vera lokað hjá okkur þann 13. september frá kl. 06:00-13:00 Kveðja Stjórn Skotdeildar

Íslandsmeistaramótið í 300m liggjandi 2021.
Skotdeild | 9. ágúst 2021

Íslandsmeistaramótið í 300m liggjandi 2021.

Íslandsmeistaramótið í 300m liggjandi 2021. Það er ekki hægt að segja að veðrir hafi verið versti óvinur keppanda í dag þó svo að vindar hafi verið pínulítið að stríða með með hægum sviftingum frá ...

Íslandsmeistaramót
Skotdeild | 6. ágúst 2021

Íslandsmeistaramót

Sælir félagsmenn. Við minnum á að á morgun er Íslandsmeistaramót á hafnarheiðinni í 300m liggjandi riffli. Keppni hefst klukkan 10:00 og verður byrjað stilla upp fyrir klukkan 09:00. Mótinu verður ...

Tilkynning
Skotdeild | 16. júlí 2021

Tilkynning

Kæru félagsmenn. Við minnum á að það verður 300m mót á laugardaginn 17. júlí og verður lokað á svæðinu á meðan því stendur. Mótið hefst stundvíslega klukkan 10:00 og geta keppendur byrjað að stilla...

Landsmót í BR50
Skotdeild | 30. apríl 2021

Landsmót í BR50

BR50 mót verður haldið helgina 8/9 maí næstkomandi á skotsvæði Skotdeildar Keflavíkur á hafnarheiðinni. Við viljum minna keppendur sem ætla að taka þátt að skrá sig hjá sínum félögum. Skráningu á s...

Opið aftur eftir tilslakanir
Skotdeild | 15. apríl 2021

Opið aftur eftir tilslakanir

Við höfum opnað aftur skotsvæðið á hafnarheiði og allt er komið í eins eðlilegt horf og talist getur. Við minnum félagsmenn á að passa upp á sóttvarnir og 2 metrana. Gamli lykillinn gengur ennþá, v...

Hertar aðgerðir stjórnvalda
Skotdeild | 24. mars 2021

Hertar aðgerðir stjórnvalda

Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti 24. mars og gilda í 3 vikur. Íþróttir inni og úti, jafnt barna og fullorðinna, sem krefjast meiri nálægðar en 2 metra eða þ...

Lokað á morgun
Skotdeild | 8. mars 2021

Lokað á morgun

Sælir félagsmenn, Á morgun, þriðjudaginn 09.mars verður lokað frá klukkan 08:00 til 12:00. Þökkum tillitsemi. 😊 Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur