Tilkynning
Sælir félagar. Á laugardaginn 09. Október verður lokað á skotsvæðinu okkar á Hafnarheiðinni vegna skotvopanámskeiðs. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.
Sælir félagar. Á laugardaginn 09. Október verður lokað á skotsvæðinu okkar á Hafnarheiðinni vegna skotvopanámskeiðs. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.
Íslandsmeistaramótin í Bench Rest lauk um síðustu helgi hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álsnesi. Þar fór okkar maður Jóhannes Frank Jóhannesson með sigur af hólmi, með samanlögðu skori á 100 og 200m f...
Svæðið mun vera lokað hjá okkur þann 13. september frá kl. 06:00-13:00 Kveðja Stjórn Skotdeildar
Íslandsmeistaramótið í 300m liggjandi 2021. Það er ekki hægt að segja að veðrir hafi verið versti óvinur keppanda í dag þó svo að vindar hafi verið pínulítið að stríða með með hægum sviftingum frá ...
Sælir félagsmenn. Við minnum á að á morgun er Íslandsmeistaramót á hafnarheiðinni í 300m liggjandi riffli. Keppni hefst klukkan 10:00 og verður byrjað stilla upp fyrir klukkan 09:00. Mótinu verður ...
Kæru félagsmenn. Við minnum á að það verður 300m mót á laugardaginn 17. júlí og verður lokað á svæðinu á meðan því stendur. Mótið hefst stundvíslega klukkan 10:00 og geta keppendur byrjað að stilla...
BR50 mót verður haldið helgina 8/9 maí næstkomandi á skotsvæði Skotdeildar Keflavíkur á hafnarheiðinni. Við viljum minna keppendur sem ætla að taka þátt að skrá sig hjá sínum félögum. Skráningu á s...
Við höfum opnað aftur skotsvæðið á hafnarheiði og allt er komið í eins eðlilegt horf og talist getur. Við minnum félagsmenn á að passa upp á sóttvarnir og 2 metrana. Gamli lykillinn gengur ennþá, v...