Fréttir

Skotdeild | 19. febrúar 2024

Rafrænn lykill og félagaskráningar

Góðan daginn félagsmenn. 

 

Við erum búnir að handfæra flesta félagsmenn í Sportabler og vantar því hjá felstum að klára skráningarnar sínar þar. Best er að logga sig hérna inn https://www.abler.io/shop/keflavik/skotithrottir/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjQzNzg=? og klára skráninguna, þá fáum við símanúmer og tölvupóstfang sem okkur vantar til að geta klárað að færa svo félagsmenn í Genetec kerfið okkar sem við notum fyrir rafrænann lykil og munum virkja nú á vormánuðum.

 

Alli nýjir félagsmenn geta einnig skráð sig þar í greitt félagsgjaldið. Stefnum svo á að senda út gíró á þá sem ekki hafa greitt í byrjun Mars.

 

Núveranadi lykill gengur ennþá að svæðinu og munum við svo opna rafræna kerfið samhliða lyklinum, en skiptum svo honum út þegar við höfum séð rafræna kerfið í virkni í smá tíma.

 

Kærar Kveðjur Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.