Fréttir

Skotdeild | 13. apríl 2023

Innheimta félagsgjalda

Innheimtuseðlar fyrir árið 2023 hafa verið sendir út. Stefnt er á að í lok mai verði hætt að nota hefðbundna lykla og að aðgangstýrikerfi verði tekið í notkun. Frekari upplýsingar um það koma síðar. Hafi einhver fengið ranga kröfu til dæmis rukkað 2x þá skal senda póst á skot@keflavik.is og það verður lagfært.

 

Kær kveðja 

Stjórn Skotdeildar Keflavíkur"