Fréttir

Veðurstöðin
Skotdeild | 14. febrúar 2020

Veðurstöðin

Fyrir ykkur sem langar að fylgjast með veðrinu þá langar okkur til að minna á veðurstöðina okkar. Efst í hægra horninu á blá borðanum er hægt að smella á Veðurstöðin og færist þú þá yfir á verðurst...

Lokun þann 22. okt
Skotdeild | 20. október 2019

Lokun þann 22. okt

Sælir félagsmenn Það verður lokað uppi á hafnarheiði á þriðjudaginn 22. okt frá klukkan 08:00 um morguninn til 14:00 Kær Kveðja Stjórnin

Íslandsmet sett á Opna Keflavíkurmótinu í loftgreinum
Skotdeild | 12. október 2019

Íslandsmet sett á Opna Keflavíkurmótinu í loftgreinum

Hér má sá úrslit úr fyrsta loftgreinamóti á þessu skotári sem haldið var hérna í loftaðstöðunni okkar í Sundmiðstöðinni á sunnubraut. Skemmtilegt mót þar sem tvö Íslandsmet féllu í dag, í loftskamm...

Opna Keflavíkurmótið
Skotdeild | 4. október 2019

Opna Keflavíkurmótið

Núna styttist í að fyrsta mótið í loftgreinum verði haldið og verður það haldið hjá okkur í Skotdeild Keflavíkur þann 12. október næstkomandi.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt fyrir hönd okkar þurfa að skila af sér skráningu fyrir 14:00 sunnudaginn 6. október.

Skráningar sendast á skot@keflavik.is
Upplýsingar sem þurfa að koma fram.
Nafn:
kt:
Grein/Greinar:

Lokað í loftsalnum 19.09.2019
Skotdeild | 16. september 2019

Lokað í loftsalnum 19.09.2019

Lokað verður í loftslanum 19.09.2019 frá klukkan 14:00 til 18:00 vegna heimsóknar. KV Stjórnin.

Lokað part úr degi á frídegi verslunarmanna
Skotdeild | 4. ágúst 2019

Lokað part úr degi á frídegi verslunarmanna

Það verður lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 05. ágúst frá klukkan 10 til 16 á riffilvellinum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Kveðja Stjórnin.

Úrslit Íslandsmótsins í 300 m 2019
Skotdeild | 20. júlí 2019

Úrslit Íslandsmótsins í 300 m 2019

Einstaklega fallegt veður sem við fengum í Íslandsmótið í dag. Mjög skemmtilegt mót að vana og þökkum við öllum þeim sem lögðu hönd á plóg. Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs varði Ís...

Íslandsmót 300m 2019
Skotdeild | 18. júlí 2019

Íslandsmót 300m 2019

Laugardaginn 20. Júlí mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli. Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1700-2000 föstudaginn 19. júlí, vegna undirbúnings og Keppn...