Fréttir

Veðurstöðin
Skotdeild | 14. febrúar 2020

Veðurstöðin

Fyrir ykkur sem langar að fylgjast með veðrinu þá langar okkur til að minna á veðurstöðina okkar. Efst í hægra horninu á blá borðanum er hægt að smella á Veðurstöðin og færist þú þá yfir á verðurstöðina okkar. Þar er hægt að sjá raunstöðu og einhverja klukkutíma tilbaka.