Fréttir

Opna Keflavíkurmótið
Skotdeild | 4. október 2019

Opna Keflavíkurmótið

Núna styttist í að fyrsta mótið í loftgreinum verði haldið og verður það haldið hjá okkur í Skotdeild Keflavíkur þann 12. október næstkomandi.
 
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt fyrir hönd okkar þurfa að skila af sér skráningu fyrir 14:00 sunnudaginn 6. október.
 
Skráningar sendast á skot@keflavik.is
Upplýsingar sem þurfa að koma fram.
Nafn:
kt:
Grein/Greinar: