Fréttir

Íslandsmet sett á Opna Keflavíkurmótinu í loftgreinum
Skotdeild | 12. október 2019

Íslandsmet sett á Opna Keflavíkurmótinu í loftgreinum

Hér má sá úrslit úr fyrsta loftgreinamóti á þessu skotári sem haldið var hérna í loftaðstöðunni okkar í Sundmiðstöðinni á sunnubraut. Skemmtilegt mót þar sem tvö Íslandsmet féllu í dag, í loftskammbyssu unglingsstúlkna og í liðakeppni kvenna.

Hér má sjá úrslitin: