Fréttir

Tilkynning
Skotdeild | 16. júlí 2021

Tilkynning

Kæru félagsmenn. Við minnum á að það verður 300m mót á laugardaginn 17. júlí og verður lokað á svæðinu á meðan því stendur. Mótið hefst stundvíslega klukkan 10:00 og geta keppendur byrjað að stilla...

Landsmót í BR50
Skotdeild | 30. apríl 2021

Landsmót í BR50

BR50 mót verður haldið helgina 8/9 maí næstkomandi á skotsvæði Skotdeildar Keflavíkur á hafnarheiðinni. Við viljum minna keppendur sem ætla að taka þátt að skrá sig hjá sínum félögum. Skráningu á s...

Opið aftur eftir tilslakanir
Skotdeild | 15. apríl 2021

Opið aftur eftir tilslakanir

Við höfum opnað aftur skotsvæðið á hafnarheiði og allt er komið í eins eðlilegt horf og talist getur. Við minnum félagsmenn á að passa upp á sóttvarnir og 2 metrana. Gamli lykillinn gengur ennþá, v...

Hertar aðgerðir stjórnvalda
Skotdeild | 24. mars 2021

Hertar aðgerðir stjórnvalda

Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti 24. mars og gilda í 3 vikur. Íþróttir inni og úti, jafnt barna og fullorðinna, sem krefjast meiri nálægðar en 2 metra eða þ...

Lokað á morgun
Skotdeild | 8. mars 2021

Lokað á morgun

Sælir félagsmenn, Á morgun, þriðjudaginn 09.mars verður lokað frá klukkan 08:00 til 12:00. Þökkum tillitsemi. 😊 Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur

Lokað fyrir hádegi á morgun
Skotdeild | 22. febrúar 2021

Lokað fyrir hádegi á morgun

Sælir félagsmenn Lokað verður uppi á Hafnarheiðinni fyrir hádegið þriðjudaginn 23.febrúar vegna framkvæmda. Opnað verður aftur klukkan 13:00. Takk fyrir. Skotdeildin

Opnun svæða
Skotdeild | 11. janúar 2021

Opnun svæða

Kæru Félagsmenn Skotdeildar Keflavíkur.

Við opnum aftur á miðvikudaginn 13. Janúar klukkan 17:00 eingöngu fyrir félagsmenn, ekki er í boði að taka með sér gesti.
Það er í gildi fjöldatakmörkun 20 manns. Aðeins verður skotið úr annarri hverri lúgu. Biðjum alla sem mæta að passa upp á að vera með grímu þar sem ekki er alltaf hægt að tryggja 2metra regluna. Eins mun vera spritt á staðnum og ætlumst við til að þið sótthreinsið sameiginlega fleti fyrir og eftir notkun. Sýnum hvert öðru tillitsemi og hugsum vel um hvert annað.

Loftæfingar munu svo hefast mánudaginn 18. janúar klukkan 18-20 og mun æfingastjóri fara frekar yfir fyrirkomulag á staðnum.

Kær kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.