Fréttir

Skotdeild | 15. apríl 2021

Opið aftur eftir tilslakanir

Við höfum opnað aftur skotsvæðið á hafnarheiði og allt er komið í eins eðlilegt horf og talist getur. Við minnum félagsmenn á að passa upp á sóttvarnir og 2 metrana. Gamli lykillinn gengur ennþá, við eigum ennþá eftir að auglýsa dag fyrir nýja lykilinn. 

Kær Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur

 

Myndasafn