Fréttir

Skotdeild | 6. ágúst 2021

Íslandsmeistaramót

Sælir félagsmenn.

 

Við minnum á að á morgun er Íslandsmeistaramót á hafnarheiðinni í 300m liggjandi riffli. Keppni hefst klukkan 10:00 og verður byrjað stilla upp fyrir klukkan 09:00. Mótinu verður væntanlega lokið fyrir klukkan 14:00.

 

Keppnisæfing er svo í kvöld frá klukkan 17:00 til 21:00.

 

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.