Fréttir

Skotdeild | 16. júlí 2021

Tilkynning

Kæru félagsmenn. 

 

Við minnum á að það verður 300m mót á laugardaginn 17. júlí og verður lokað á svæðinu á meðan því stendur. Mótið hefst stundvíslega klukkan 10:00 og geta keppendur byrjað að stilla upp og koma sér fyrir fljótlega upp úr 09:00.

 

Keppnnisæfing er svo á föstudaginn frá 17:00 til 19:00.

 

Kær kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur