Fréttir

Skotdeild | 30. apríl 2021

Landsmót í BR50

BR50 mót verður haldið helgina 8/9 maí næstkomandi á skotsvæði Skotdeildar Keflavíkur á hafnarheiðinni.

Við viljum minna keppendur sem ætla að taka þátt að skrá sig hjá sínum félögum.

Skráningu á svo að senda á STÍ og skot@keflavik.is frá skotíþróttafélögum fyrir miðnætti á sunnudaginn 2. maí samkvæmt reglum.

Hlökkum til að sjá ykkur. 

 

Myndasafn