Fréttir

Skotdeild | 2. febrúar 2019

Reykjavik International Games 2019

Í dag fór fram keppni í loftgreinum á RIG 2019.

Áttum við 6 keppendur í loftskammbyssu að þessu sinni.

Jens Magnússon (506 4x) og Valdemar Valdemarsson (489 4x) komust upp úr riðlakeppni og inn í úrslitakeppni. Þess má geta að Valli skaut sig meðal annars upp um flokk, og óskum við honum innilega til hamingju með það.


Í úrslitakeppninni fór Ásgeir Sigurgeirsson (SR) með sigur á hólmi en okkar menn lenti í 5. Sæti (Jens) og 8. Sæti (Valli)

 
 
View this post on Instagram

#rig19

A post shared by Guðmundur Gíslason (@gummikrgisla) on

View this post on Instagram

#rig19

A post shared by Guðmundur Gíslason (@gummikrgisla) on