Fréttir

Seinkun!!!! Gamlársmótið í leirdúfuskotfimi Klukkan 13:00
Skotdeild | 29. desember 2018

Seinkun!!!! Gamlársmótið í leirdúfuskotfimi Klukkan 13:00

Við höfum ákveðið að seinka mótinu til klukkan 13:00. Vonum að vindurinn verði búinn að lægja þá.

Gamlársmótið í Leirdúfuskotfimi verður haldið að vana á gamlársdag klukkan 11:00 stundvíslega og er mæting eigi síður en 10:30. Skotið verður á 50 dúfur í tveimur hollum. Komið og hafið gaman og skjótið árið í burtu með okkur. Verðlaun frá K-flugeldum verða fyrir efstu þrjú sætin.

Kær áramótakveðja Stjórnin.