Fréttir

Íslandsmót 300m 2019
Skotdeild | 18. júlí 2019

Íslandsmót 300m 2019

Laugardaginn 20. Júlí mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli.
 
Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1700-2000 föstudaginn 19. júlí, vegna undirbúnings og Keppnisæfinga, einnig verður lokað laugardaginn 20. Júlí meðan mótið fer fram. Stilt verður upp á heila og hálfa tímanum hvern klukkutíma sem sagt 1700, 1730, 1800, 1830 , 1900 og 1930.
 
Mótið hefst stundvíslega kl 10:00, keppendur mega koma sér fyrir 30min fyrir keppnistíma og því mælt með að keppendur séu mættir 1klst fyrr.
 
Keppnisgjaldið er 4.500 kr og greiðist fyrir mótið.
 
Keppt verður í einum riðli og er hann eftirfarandi:
 
Braut 1 Bjarni Sigurðsson SK
Braut 2 Tómas Þorkelsson SFK
Braut 3 Árni Þór Erlendsson SK
Braut 4 Theodór Kjartansson SK
Braut 5 Eiríkur Björnsson SFK
Braut 6 Eiríkur Jónsson SFK
Braut 7 Jón Þór Sigurðsson SFK
Braut 8 Hannes Haraldsson SFK