Fréttir

Minnum á mótið - Lokað fyrir æfingar
Skotdeild | 31. maí 2019

Minnum á mótið - Lokað fyrir æfingar

Sælir félagsmenn.

Við viljum minna á mótið sem verður hjá okkur á sunnudaginn 02.júní og það verður að sjálfsögðu lokað frá 07:00 til væntanlega 15:00. Áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir.

Það eru komnir 4 riðlar. Sjá riðla hérna á þessu link