Fréttir

Lykladagur í Vesturröst
Skotdeild | 14. mars 2013

Lykladagur í Vesturröst

Sælir félagsmenn, vegna lyklaskipta sem eru áætluð þann 29. mars þá höfum við ákveðið að halda lykladag í höfuðborginni fyrir þá sem búa á því svæði, ekki er komin endanleg dagsetning en hún verður...

Lokað áfram á föstudaginn 15. mars
Skotdeild | 13. mars 2013

Lokað áfram á föstudaginn 15. mars

Lokað verður á föstudeginum 15. mars vegna áframhaldandi vinnu á svæðinu. Ekki liggur fyrir hvort náist að klára allt þann dag og hvort hægt verði að vinna um helgina, verður auglýst á morgun nánar...

Nýr Gjaldkeri
Skotdeild | 4. mars 2013

Nýr Gjaldkeri

Viljum við minna menn á að nýr gjaldkeri er tekinn til starfa í Skotdeildinni, hann Sigurgeir Rúnar Jóhannsson tók við af Árna Pálssyni sem hefur gegn þessu starfi í langan tíma. Árni er samt sem á...

Innheimta Félagsgjalda 2013
Skotdeild | 4. mars 2013

Innheimta Félagsgjalda 2013

Nú hafa gíróseðlar fyrir félagsgjöldin 2013 verið sendir út. Þeir sem vilja greiða fyrir lykla er bent á að að hægt er að millifæra á félagið fyrir lyklum og kosta þeir 2000kr. Nýir lyklar verða ek...

Unglingastarfsemi í íþróttaskotfimi
Skotdeild | 11. janúar 2013

Unglingastarfsemi í íþróttaskotfimi

Jæja þá er komið að því að fara setja unglingastarfsemina í einhverjar fastar skorður, við ætlum að bjóða unglingum að koma og skjóta að loftgreinar í aðstöðunni okkar uppi á lofti í sundlaug Reykj...

Úrslit úr Áramótarmótinu
Skotdeild | 7. janúar 2013

Úrslit úr Áramótarmótinu

Áramótamótið var á sínum stað á Gamlársdag og skutum við árið í burtu að gömlum sið. 6 keppendur tóku þátt og skotið var á 50 dúfur í skítakulda og bráluðu roki sem gerði keppendum nokkuð erfitt fy...

Úrslit 22 cal Riffilmótsins
Skotdeild | 2. janúar 2013

Úrslit 22 cal Riffilmótsins

Hér eru úrslitin úr 22 cal mótinu sem haldið var 29. desember síðast liðinn "Keppnis" flokkur: 1 sæti: Guðmundur Óskarsson með 435 stig 2 sæti: Þosteinn Baldursson með 431 stig 3 sæti: Kristófer Ra...