Fréttir

Skotdeild | 4. mars 2013

Innheimta Félagsgjalda 2013

Nú hafa gíróseðlar fyrir félagsgjöldin 2013 verið sendir út. Þeir sem vilja greiða fyrir lykla er bent á að að hægt er að millifæra á félagið fyrir lyklum og kosta þeir 2000kr. Nýir lyklar verða ekki afhentir nema að félagsmaður sé skuldlaus við félagið.

Skipt verður um lykilkerfi á svæðinu þann 29.mars 2013.

Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið sendan gíróseðil í heimabanka eða heim til sín eða vilja ganga í félagið er bent á að hafa samband við gjaldkera, annað hvort símleiðis eða í gegnum tölvupóstfang, sendi menn á netfangið þá þurfa eftirtaldar upplýsingar að koma fram ásamt því að taka fram hvort menn vilji fá lykil að svæðinu eða ekki.

Nafn
Kennitala.
Heimilsfang

Netfang gjaldkera er
geirij@mitt.is
 

Reikningsupplýsingar Skotdeildar.
Banki nr.: 0147
Höfuðbók.: 26
Reikningur nr..: 1229
Kennitala.: 620894-2739

Kveðja Stórn Skotdeildarinnar