Fréttir

Úrslit úr Keflavík Open
Skotdeild | 2. október 2012

Úrslit úr Keflavík Open

Úrslit úr Keflavík Open "þakkarmótinu" þann 28.09. A flokkur 1.sæti Bjarni Sigurðsson 2. sæti Þröstur Sigmundsson 3. sæti Hjörtur Sigurðsson B.flokkur 1 sæti Viðar Örn Victorsson Unglingaflokkur 1 ...

Lokað part úr degi 3 og 4 okt
Skotdeild | 1. október 2012

Lokað part úr degi 3 og 4 okt

Lokað verður uppi á skotsvæði okkar Hafnarheiði á Miðvikudaginn frá kl 08:00 til kl 16:00 og á Fimmtudaginn frá kl 08:00 til kl 12:00 Þökkum fyrirfram virðingu og skilning vegna þessara lokanna. Kv...

Keflavik Open Þakkarmót!
Skotdeild | 28. september 2012

Keflavik Open Þakkarmót!

Keflavík Open verður haldið á Sunnudaginn 30 september. Mótið hefst kl 10:00 og skáning er á staðnum. mæting er kl 09:40 í síðasta lagi. Skotnar verða 75 dúfur og bráðabani ef til þess kemur. Með þ...

Gæsaflautunámskeið þriðjudaginn 18 September
Skotdeild | 12. september 2012

Gæsaflautunámskeið þriðjudaginn 18 September

Gæsaflautunámskeið verður haldið í félagsheimili okkar á Sunnubraut 34 í Keflavík þriðjudaginn 18 september kl 20:00 Frítt er fyrir félagsmenn Skotdeildar Keflavíkur en einnig geta menn sem ekki er...

Gæsaflautu Námskeið í deiglunni
Skotdeild | 10. september 2012

Gæsaflautu Námskeið í deiglunni

Við erum að kanna áhugann fyrir því hvort mönnum langi að læra á gæsaflautur. Ef það verður áhugi þá munum við keyra á námskeið í næstu viku eða jafnvel þessari. Endilega sendið staðfestingu á áhug...

Keflavík Open
Skotdeild | 7. september 2012

Keflavík Open

Því miður verðum við að færa mótið Keflavík Open þangað til á Sunnudaginn 30 september. Mótið hefst kl 10:00 og skáning lýkur á miðnætti á þriðjudaginn 25 September. Skráning er á email vestur25@si...

Úrslit í K-Steinarsson Lósanæturmótinu 31.08
Skotdeild | 31. ágúst 2012

Úrslit í K-Steinarsson Lósanæturmótinu 31.08

Þrátt fyrir rigningu og mikið rok þá létu 5 keppendur ekki á sig fá skjóta 3 hringi í þessu æsispennandi móti sem var með eindæmum skemmtilegt, dúfurnar flugu allavegana og ekki var nóg fyrir keppe...