Áramótamót í Skeet
Þá er komið að hinum árlega viðburð Skotdeildar Keflavíkur, þar sem við munum skjóta burtu árið með SKEET móti á gamlársdag. Hefst mótið kl 11:00 og er mæting ekki seinna en 10:40. Vegleg verðlaun ...
Þá er komið að hinum árlega viðburð Skotdeildar Keflavíkur, þar sem við munum skjóta burtu árið með SKEET móti á gamlársdag. Hefst mótið kl 11:00 og er mæting ekki seinna en 10:40. Vegleg verðlaun ...
Við viljum minna á 22 cal Benchrest mótið sem verður haldið á laugardaginn 29 des kl 10:30 og verður opið öllum, ekki bara félagsmönnum. Mótagjaldinu verður stillt í hóf eða 500-kr. Skotið verður 5...
Stjórn Skotdeildar Keflavíkur vill óska öllum gleðilegra jóla, og þakkar félagsmönnum og velunurum Skotdeildarinnar fyrir hjálpnia á árinu sem er að líða. Við vitum að næsta ár verður enn betra og ...
22 cal Benchrest mót verður haldið á laugardaginn 29 des kl 10:30 og verður opið öllum, ekki bara félagsmönnum. Mótagjaldinu verður stillt í hóf eða 500-kr. Skotið verður 50 skotum á 50 metra. Kepp...
Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi Þröstur Sigmundsson 227 stig Guðmundur Óskarsson 212 stig Kristófer Ragnarsson 202 stig Veðrið var eins og við var að búast nokkuð slæmt, en það passaði auðvitað þ...
Fyrsta Myrkra-Mót okkar í Skotdeild Keflavíkur verður haldið þann 5. desember kl 20:00. Skotið verður á tvær skífur af 22lr á 50 metrana upplýsta. Ef veður verður eitthvað að stríða okkur þá fækkum...
Riffil mót 6. okt. 2012 Mót í 100 metra RimFire fer fram laugardaginn 6. október kl 10:00 á skotsvæði skotdeildar Keflavíkur Heiði í Höfnum. Keppt verður með einungis 17Hmr og 22 M. Skotið verður 5...
Úrslit úr Keflavík Open "þakkarmótinu" þann 28.09. A flokkur 1.sæti Bjarni Sigurðsson 2. sæti Þröstur Sigmundsson 3. sæti Hjörtur Sigurðsson B.flokkur 1 sæti Viðar Örn Victorsson Unglingaflokkur 1 ...