Fréttir

Tófu mót Skofélags Kópavogs og Skotdeildar Keflavíkur
Skotdeild | 24. maí 2013

Tófu mót Skofélags Kópavogs og Skotdeildar Keflavíkur

Árlega tófumót Skotfélags Kópavogs verður á sunnudaginn kemur, skráningu líkur á miðnætti í kvöld og hafa þeir boðið okkur í Skotdeild Keflavíkur að taka þátt. Mæting verður kl 09:00 á sunnudagsmor...

Upplýsingar vegna Stí móts
Skotdeild | 16. maí 2013

Upplýsingar vegna Stí móts

Landsmót STÍ verður um helgina og er lítur út fyrir að þetta verði skemmtilegt mót. Æfingar eru í kvöld frá 18:00 til 20:0 og verður opið fyrir keppendur á morgun frá kl 16:00 til 20:00. Við viljum...

Opnar æfingar hafnar
Skotdeild | 12. maí 2013

Opnar æfingar hafnar

Opnar æfingar eru hafnar og verða á mánudögum og fimmtudögum frá kl 18 til 20. Einnig er hægt að hringja í okkur og athuga með aðra tíma ef menn eru nokkrir saman.

22 Cal. Vesturrastarmótið
Skotdeild | 12. maí 2013

22 Cal. Vesturrastarmótið

Fimmtudaginn 16 maí eftir kl 20:00 verður haldið 22 cal mót á 50 metrum. Skotnar verða 2 skífur eða 50 skot. Vesturröst styrkir verðlaun í þetta mót. Mótsstjóri er Jens Magnússon. Skráning er á sta...

Landsmót STÍ 18-19 Maí
Skotdeild | 12. maí 2013

Landsmót STÍ 18-19 Maí

Landsmót STÍ í SKEET verður um helgina 18 -19 maí og byrjar kl 10:00 á laugardeginum. Keppendur eru beðnir um að skrá sig tímalega hjá sínum félögum og félögin þurfa að tilkynna um þátttöku sinna k...