Fréttir

Lokað föstudaginn 26 fyrir hádegi
Skotdeild | 24. apríl 2013

Lokað föstudaginn 26 fyrir hádegi

Því miður verður lokað á föstudaginn 26 apríl frá kl 08:00 til kl 12:00, og svo getur verið að það verði jafnvel lokað eitthvað á laugardaginn, það fer eftir gröfuverktakanum, en það verður þá augl...

Úrslit úr 22cal Hlaðmótinu
Skotdeild | 21. apríl 2013

Úrslit úr 22cal Hlaðmótinu

Mjög gott verður var í dag á Hlaðmótinu, þar sem 5 keppendur mættu og skutu á bæði 50 og 100 metrana. 25 skotum á hvort færið, en leyfð voru 5 æfingarskot í hvort skipti eða 10 í heildina. 2 keppen...

Hlaðmótið í 22Lr BR
Skotdeild | 16. apríl 2013

Hlaðmótið í 22Lr BR

Sunnudaginn 21. april er 22lr br 50m og 100 m, skotin eru 25 skot á hvoru færi og leyfð 5 æfingaskot á hvoru færi mótagjald er 1000kr og styrkir Hlað veðlaun í mótinu. Mæting er kl 09:30 og mótið h...

Lyklaafhending og lásaskipti
Skotdeild | 8. apríl 2013

Lyklaafhending og lásaskipti

Við viljum minna á að lásaskipti fara fram á miðvikudaginn 10 apríl. Hægt er að nálgast nýjan lykil hjá gjaldkera og verðum við svo í Vesturröst á miðvikudaginn 10 apríl á milli kl 17:00 og 19:15 K...

Nýr lás 10 apríl
Skotdeild | 28. mars 2013

Nýr lás 10 apríl

Frestað hefur verið að setja nýjan lás og verður nýr lás verður settur 10 apríl. Fyrirhugaður lykildagur í Reykjavík verður auglýstur síðar, en samt er hægt að nálgast nýja lykilinn hjá gjaldkera. ...

Úrslit úr 22 cal Laugardaginn 23. Mars
Skotdeild | 26. mars 2013

Úrslit úr 22 cal Laugardaginn 23. Mars

Mjög góð mæting var á mótinu á Laugardaginn var og kepptu alls 10 keppendur, og flokkað var í 2 flokka, 5 voru í hvorum flokk. A fyrir breyta riffla og B fyrir standard riffla. Skjóta þurfti Bráðab...

Minnum á mótið í dag
Skotdeild | 23. mars 2013

Minnum á mótið í dag

Við viljum minna á fyrsta mót ársins sem byrjar stundvíslega kl 11:00 mæting er kl 10:30 mótsstjóri er Jens Magnússon. Skotnar verða 2 skífur eða 50 skot. Mótagjald er 1.000 kr og hvetjum við alla ...