Lokun á æfingarsvæði
Æfingarsvæði Skotdeildar Keflavíkur verður lokað fyrir allar skotæfingar frá og með mánudaginn 4 maí til og með miðvikudagsins 6 maí, fimmtudaginn 7 maí og föstudaginn 8 maí verður lokað frá kl. 08...
Æfingarsvæði Skotdeildar Keflavíkur verður lokað fyrir allar skotæfingar frá og með mánudaginn 4 maí til og með miðvikudagsins 6 maí, fimmtudaginn 7 maí og föstudaginn 8 maí verður lokað frá kl. 08...
Herriffla mót byssuvinafélagsins verður haldið 23 maí hjá Skotdeild Keflavíkur. Æfingartími fyrir mótið verður 22 maí frá kl. 18.00 til kl. 23.00. Mótið verður svo haldið 23 maí og er mæting kl. 09...
Það er búið að skipta um lykil að hliði og riffilhúsi, og er félögum Skotdeildar Keflavíkur bent á að hafa samband við Árna Pálsson gjaldkera og hann lætur ykkur fá nýjan lykil gegn 1000 kr. gjaldi...
Smá "update" á stöðuna í riffilhúsinu. Það er komið ljós og hiti á setustofu, geymslu, anddyri og wc. Setustofan er að miklu leiti klár, en þar er einungis gólfið eftir og smáv. frágangur. Einnig e...
Framkvæmdir við riffilhúsið ganga vel eins og sjá má á myndunum. Málingar og raflagnavinna er að hefjast og fljótlega verður farið í að skipta um bakhliðina á húsinu ( hliðina sem snýr út að skotbr...
Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá er vinna í riffilhúsinu okkar hafin að nýju og setustofa, geymsla og salernisaðstaða komin vel á veg, auk þess sem talsverðar lagfæringar og breytingar aðrar ...
Vegna vinnu í riffilhúsinu verður ekki hægt að stunda skotæfingar næstu 10 -15 dagana. Þegar ekki er verið að vinna í húsinu er hinsvegar hægt að vera þar og skjóta en menn eru beðnir að sýna tilli...
Skotdeild Keflavíkur, deild innan íþróttafélagsins Keflavík íþrótta- og ungmennafélag sem sex íþróttafélög sameinuðust í 30. Júní 1994. Þetta er deild sem fáir vita af hér á suðurnesjum, og hafa ma...