Myndir frá framkvæmdum við riffilhúsið
Svo er bara að standa sig og ganga snyrtilega um og tína ruslið upp eftir sig og henda því á réttan stað. Lesa umgengnis reglurnar sem eru á staðnum og fara eftir þeim. Einnig vil ég minna menn á e...
Svo er bara að standa sig og ganga snyrtilega um og tína ruslið upp eftir sig og henda því á réttan stað. Lesa umgengnis reglurnar sem eru á staðnum og fara eftir þeim. Einnig vil ég minna menn á e...
Þá er komið að því að félagsmenn geta byrjað að skjóta af riffli aftur. Húsið er tilbúið í það fyrir utan smotterí sem við munum hendast í án þess að þurfa að loka höllinni. Við stjórnarmenn viljum...
Landsmót UMFÍ 2009 á Akureyri. Nú fer að hefjast 26. Landsmót UMFÍ á Akureyri helgina 9-12. júlí. Það verður keppt í hinum ýmsu greinum og fyrir skotdeildina er keppt í eftirfarandi: Sporting, Skee...
Taflan með æfingarstjórum á þessu ári er tilbúin og er á síðunni um æfingar . Einnig vil ég minna menn á að aflsáttakortin frá Olís og Ellingsen eru komin og geta skuldlausir félagar haft samband v...
Þá eru borðin tilbúin fyrir steypuna. Þau verða steypt á morgun 22 maí eða mánudaginn 25 maí. Þá fer nú að styttast í að húsið verði fullklárað.
Áfram verður lokað frá kl: 17.00 og fram eftir kvöldu út þessa viku og til miðvikudagsins 27. Um komandi helgi verður opnunar tíminn sá sami en einungis verða 2 skotborð nothæf innandyra, en aðstað...
Vegna áframhaldi á vinnu við riffilhúsið verður lokað frá kl: 17.00 til miðnættis mánudaginn 18 til fimmtudagsins 21 og er stefnan að klára húsið í þessari viku. Stjórn skotdeildar.
Áframhald á lokun á skotsvæðinu vegna óviðráðanlega orsakanna, en að öllu óbreyttu á að vera opið eftir kl. 18.00 á fimmtudaginn 7 maí. Stjórn skotdeildar.