Síðasta mót ársins
Eftir spennandi keppni urðu úrslit síðasta mót ársins 2008, þau að Guðmundur Óskarsson varð í fyrsta sæti, Árni Pálsson í annað sæti og Bjarni Sigurðsson í þriðja sæti. Á myndunum sjást félagarnir ...
Eftir spennandi keppni urðu úrslit síðasta mót ársins 2008, þau að Guðmundur Óskarsson varð í fyrsta sæti, Árni Pálsson í annað sæti og Bjarni Sigurðsson í þriðja sæti. Á myndunum sjást félagarnir ...
Lokun á æfingarsvæði Skotdeildar Keflavíkur föstudaginn 14. nóvember frá kl. 08:00 til kl. 16:00 vegna æfinga hjá lögregluskólanum. Vonum við að félagar sýni tillitsemi og virði þessa lokun. Stjórn...
Tilkynning frá stjórn skotdeildar. Vegna löngutímabærar viðgerðar á veginum að æfingarsvæði skotdeildarinnar eru félagar beðnir um að sýna smá þolinmæði ef það verða einhverjar tafir á því næstu da...
Æfingarsvæði verður Skotdeildar Keflavíkur verður lokað miðvikudaginn 24/09 ´08 frá kl. 17.00 til kl. 21.00
Þar sem það virðist hafa farið framhjá einhverjum hvenær æfingar með skammbyssu er haldnar þá ættu eftirfarandi upplýsingar vonandi að hjálpa þeim. Æfingar með skammbyssu eru annan hvern miðvikudag...
Hörku mót var á laugardaginn var, eða Keflavík Opið, kepptu alls 8 keppendur í 3 flokkum. Veðrið var ekki alveg það besta sem sést hefur nú í sumar, en hávaðarok gerði vart við sig þegar keppnin va...
Keflavík Opið Skeed mót verður haldið Laugardaginn 26. júlí, hefst mótið kl 10:00. Skotnar verða 125 dúfur + Final. Þeir sem vilja skrá sig er geta klikkað hér og þá senda þeir upplýsingar á Bjarna...
Vinnudagur verður á laugardaginn 14 júní næstkomandi ef vel viðrar. Mæting er kl 10:00. Vonum að sjá sem flesta félagsmenn. Á meðan hreinsun og viðhald stendur yfir verður lokað fyrir allar skotæfi...