Reykjavíkurmót í lofskotfimi
Sjö keppendur frá Skotdeild Keflavíkur kepptu á Reykjvíkurmóti SR í loftskotfimi og stóðu sig allir með prýði. Loftriffill: Theodór Kjartansson var efstur í loftrifflinum með 550,3 stig. Unglingarn...
Sjö keppendur frá Skotdeild Keflavíkur kepptu á Reykjvíkurmóti SR í loftskotfimi og stóðu sig allir með prýði. Loftriffill: Theodór Kjartansson var efstur í loftrifflinum með 550,3 stig. Unglingarn...
Eitt fjölmennasta loftbyssumót sem haldið hefur verið á Íslandi var haldið 1. og 2. apríl í aðstöðu Skotfélags Reykjavíkur. Okkar fólk lét sitt ekki eftir liggja og settu til að mynda nýtt Íslandsm...
Laugardaginn 15. Apríl. Skotið er fríhendis. Fjarlægð: 15m. Skotafjöldi á skotmark: 10 skot. Fyrsta skotmark: 3mín. Annað skotmark: 1mín. Þriðja skotmark: 30 sek. Reglur: Opið mót. Öll 22LR skot le...
Sælir félagsmenn. Við höfum ákveðið að taka annan dag í lyklaafhendingu og verður í Hlað á miðvikudaginn 05. apríl frá kl 16:30 til 18:00. Sjáumst hress í Hlað. Kveðja Stjórnin
Laugardaginn 18. Mars kl 10 . Fyrirkomulag mótsins er sem eftirfarandi: Fyrsta stig: Cold bore 2x skotmörk (1x skot í efra skotmark og 4 í neðra), skotið er við borð hámarkstími er 5mín. Annað stig...
Laugardaginn 07. janúar verður VFS 100m mót. Mæting er ekki seinna en 10:45 og mótið hefst stundvíslega klukkan 11:00. Hægt er að skrá sig á FB síðu BR eða á staðnum. Mjög gott væri samt að geta sk...
Hið árlega áramótamót verður haldið fyrir félagsmenn á hafnarheiðinni á gamlársdag og byrjar stundvíslega klukkan 11:00. Mæting klukkan 10:30 fyrir þá sem ætla að keppa og skráning á staðnum. K-flu...
Á föstudaginn 25. nóvember verður lokað svæðið á milli 14:00 til 17:00. Allir velkomnir að vera á svæðinu á meðan. En það verður í gangi Firmamót sem ætti að vera búið kl 17:00. Kveðja Stjórnin.