Fréttir

Íslandsmeistaramót 300m liggjandi riffill
Skotdeild | 18. ágúst 2017

Íslandsmeistaramót 300m liggjandi riffill

Laugardaginn 26. ágúst mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli.

Þeir aðilar sem hafa áhuga á að keppa fyrir hönd deildarinnar þurfa að skila skráningu þess efnis á skot@keflavik.is eigi síðar en 12:00 þriðjudaginn 22. ágúst.

Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 25. ágúst vegna undirbúnings og æfinga, einnig verður lokað laugardaginn 26. ágúst meðan mótið fer fram.

Mótið hefst stundvíslega kl 10:00, keppendur mega koma sér fyrir 30min fyrir keppnistíma og því mælt með að keppendur séu mættir 1klst fyrr.

Lokað vegna framkvæmda
Skotdeild | 9. ágúst 2017

Lokað vegna framkvæmda

Því miður verður lokað frá klukkan 08:00 til klukkan 14:00 á fimmtudaginn 10. ágúst vegna framkvæmda. Við biðjumst velvirðingar á því að við auglýsum svona seint. Kveðja stjórnin.

Lokað vegna mótahalds frá 16:30
Skotdeild | 31. júlí 2017

Lokað vegna mótahalds frá 16:30

Lokað verður í dag frá klukkan 16:30 vegna mótahalds í kvöld. Verið er að laga batta og græja spjöld á 300 metrunum. Kveðja Kúlunefndin.

Frétt frá Evrópumeistaramótinu í Bakú
Skotdeild | 24. júlí 2017

Frétt frá Evrópumeistaramótinu í Bakú

Jón Þór Sigurðsson kollegi okkar úr Skotíþróttafélagi Kópavogs hafnaði núna í morgun í 8.sæti í 50 metra liggjandi riffli á Evrópumeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan fyrir Íslandshönd eftir að hafa ...

300m Keflavik Open
Skotdeild | 24. júlí 2017

300m Keflavik Open

BREYTT DAGSETNING VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ORSAKA

Mánudaginn 31. júlí verður haldið 300m liggjandi riffil mót.
Skotið verður fulla keppni (6x10 skot)

Mótið hefst kl 18:00

Skráning er á https://goo.gl/forms/2Dmp9GfMvrjARr6w1

Úrslit úr skammbyssumótinu í dag
Skotdeild | 22. júlí 2017

Úrslit úr skammbyssumótinu í dag

Úrslit úr skammbyssumótinu í dag 1. sæti Theodór Kjartansson. 2. sæti Jens Magnsússon. 3. sæti Hannes H. Gilbert. 4. sæti Dúi Sigurðsson. Unglingaflokkur 1. sæti Einar Hjalti Gilbert. 2. sæti. Magn...

Leirdúfuæfingar
Skotdeild | 17. júlí 2017

Leirdúfuæfingar

http://www.keflavik.is/skot/deildin/aefingar/ Minnum á opnar æfingar á Hafnarheiðinni í sumar á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 18:00 til 20:00. Skotdeildin ætlar að bjóða öllum greiðandi fé...

22.lr Skammbyssumót 22. júlí
Skotdeild | 14. júlí 2017

22.lr Skammbyssumót 22. júlí

Laugardaginn 22. júlí verður haldið skammbyssumót á hafnarheiðinni og hefst mótið stundvíslega klukkan 10:00. Skráning er á staðnum. Jens Magnússon er mótsstjóri. Skotið verður á 3 skífur og 10 sko...