Minnum á ZEISS Tófuna 2016
Kæru félagsmenn og aðrir skotfimiáhugamenn, við viljum minna á mótið á sunnudaginn kemur ZEISS TÓFAN 2016. Mótið hefst stundvíslega klukkan 09:30 og er mæting hjá þeim riðli kl 09:00. Alls 31 keppe...
Kæru félagsmenn og aðrir skotfimiáhugamenn, við viljum minna á mótið á sunnudaginn kemur ZEISS TÓFAN 2016. Mótið hefst stundvíslega klukkan 09:30 og er mæting hjá þeim riðli kl 09:00. Alls 31 keppe...
Daginn kæru félagsmenn, Því miður verðum við að tilkynna það með svo litlum fyrirvara að það verður lokað á morgun 18. maí vegna þess að við fengum jarðverktaka til að koma í bakstoppavinnuna fyrir...
Hafin eru verkleg skotpróf vegna hreindýraveiða, þannig verður háttur á í ár að skotpróf eru skotin á sunnudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum. Mánudagar, fimmtudagar og laugardagar eru ...
Zeiss tófan, tófumót Skotíþróttafélags Kópavogs og Skotdeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 22. maí. Hér má sjá reglur keppninnar og skotskífuna sem skotið verður á en búið er að gera breyt...
Um helgina sem leið voru tvö Íslansdmót haldin í skotgreinum, Íslandsmót í 50 metrum liggjandi haldið í Digranesi hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs og svo Íslansdmótið í þrístöðu haldið í Egilshöll hj...
Góðir hlutir að gerast hjá okkar fólki í loftgreinunum. Sigríður E. Gísladóttir setti Íslandsmet í loftriffli í unglingaflokki Kvenna með 283.9 stig í 40 skotum Richard Brian Busching varð Íslandsm...
Heil og sæl, seinni lykladagurinn verður í Vesturröst þriðjudaginn 29. mars á milli klukkan 16:00 og 18:00. Hlökkum til að sjá sem felsta á staðnum. Gleðilega Páska. Kveðja Stjórn Skotdeildar Kefla...
Búið er að skipta um lykil að hliðinu á skotsvæði okkar á hafnarheiðinni. Lykladagurinn gekk mjög vel í gær í Hlað og stefnt er að halda annan lykladag eftir páska í Vesturröst. Þeim sem vantar lyk...