Fréttir

22lr veiðirifflamót
Skotdeild | 5. júlí 2016

22lr veiðirifflamót

22LR Veiðiriffla mót

Á fimmtudaginn 7. júlí verður haldið 22LR veiðirifflamót

Skotið verður á 25 skotmörk á 50m og verður 20mín tímamörk á því, leyfilegt er að skjóta eins marga "sightera" og hver þarf.
Keppt verður í tveimur flokkum
Létthlaup
Þungthlaup
Ef það margir eru, að þurfi að skjóta í tveim lotum þá mun aðilum gefast kostur að skjóta í báðum flokkum (hafi þeir búnað í það), annars er stefnt að skjóta þetta í einni lotu.


Sjónaukar:
- létthlaup: 9x (ef sjónauki er með meira en 9, t.d. 6-18, þá skorðar mótstjóri sjónauka á 9 og setur límband yfir)
- þungthlaup: engar takmarkanir
Leyfður búnaður að framan: Tvífótur
Leyfður búnaður að aftan: allt sem þú myndir hafa með þér á veiðar, t.d. (ekki tæmandi) bakpoki, sandpoki (ekki afturrest), monopod o.s.frv.

Mótið hefst 21:00, reynt verður að hefast stundvíslega, en gæti dregist um einhverjar mínútur ef þarf að lagfæra 50m og stilla upp.
Þar sem þetta er skemmtimót verður mótsgjald 500kr (reiðufé, enginn posi) skráning á staðnu

Minnum á ZEISS Tófuna 2016
Skotdeild | 20. maí 2016

Minnum á ZEISS Tófuna 2016

Kæru félagsmenn og aðrir skotfimiáhugamenn, við viljum minna á mótið á sunnudaginn kemur ZEISS TÓFAN 2016. Mótið hefst stundvíslega klukkan 09:30 og er mæting hjá þeim riðli kl 09:00. Alls 31 keppe...

LOKAÐ Á MIÐVIKUDAG  18.05
Skotdeild | 17. maí 2016

LOKAÐ Á MIÐVIKUDAG 18.05

Daginn kæru félagsmenn, Því miður verðum við að tilkynna það með svo litlum fyrirvara að það verður lokað á morgun 18. maí vegna þess að við fengum jarðverktaka til að koma í bakstoppavinnuna fyrir...

Hreindýraprófin - upplýsingar
Skotdeild | 13. maí 2016

Hreindýraprófin - upplýsingar

Hafin eru verkleg skotpróf vegna hreindýraveiða, þannig verður háttur á í ár að skotpróf eru skotin á sunnudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum. Mánudagar, fimmtudagar og laugardagar eru ...

ZEISS TÓFAN 2016
Skotdeild | 5. maí 2016

ZEISS TÓFAN 2016

Zeiss tófan, tófumót Skotíþróttafélags Kópavogs og Skotdeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 22. maí. Hér má sjá reglur keppninnar og skotskífuna sem skotið verður á en búið er að gera breyt...

Góð helgi hjá Skotdeildinni síðustu helgi
Skotdeild | 5. maí 2016

Góð helgi hjá Skotdeildinni síðustu helgi

Um helgina sem leið voru tvö Íslansdmót haldin í skotgreinum, Íslandsmót í 50 metrum liggjandi haldið í Digranesi hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs og svo Íslansdmótið í þrístöðu haldið í Egilshöll hj...

Íslandsmet á Íslandsmótinu í loftgreinum
Skotdeild | 3. apríl 2016

Íslandsmet á Íslandsmótinu í loftgreinum

Góðir hlutir að gerast hjá okkar fólki í loftgreinunum. Sigríður E. Gísladóttir setti Íslandsmet í loftriffli í unglingaflokki Kvenna með 283.9 stig í 40 skotum Richard Brian Busching varð Íslandsm...

Seinni Lykladagurinn eftir páska
Skotdeild | 24. mars 2016

Seinni Lykladagurinn eftir páska

Heil og sæl, seinni lykladagurinn verður í Vesturröst þriðjudaginn 29. mars á milli klukkan 16:00 og 18:00. Hlökkum til að sjá sem felsta á staðnum. Gleðilega Páska. Kveðja Stjórn Skotdeildar Kefla...