Fréttir

Herrifflamót
Skotdeild | 22. maí 2007

Herrifflamót

Æfingarsvæði Skotdeildar Keflavíkur verður lokað fyrir allar almennar skotæfingar dagana 18.05 frá kl. 15.00 til 20.00 og 19.05 frá kl.09.00 til 18.00 vegna hins árlega herrifflamóts Byssuvinafélag...

Framkvæmdir á riffilsvæðinu
Skotdeild | 20. apríl 2007

Framkvæmdir á riffilsvæðinu

Eins og menn hafa séð eru framkvæmdir á riffil svæðinu og er ætlunin að breyta bakstoppi, einnig ætlum við að rækta upp allt svæðið í kringum æfingarsvæði skotdeildarinnar með því að úða yfir það, ...

Skammbyssuskotfimi
Skotdeild | 16. apríl 2007

Skammbyssuskotfimi

Tilkynning til félagsmanna. Samningar hafa náðst milli skotdeildar Keflavíkur og lögreglunnar á Suðurnesjum um aðstöðu fyrir skammbyssuskotfimi. Æfingar fyrir þá sem hafa áhuga á skammbyssuskotfimi...

Síðasta mót ársins 2006
Skotdeild | 11. apríl 2007

Síðasta mót ársins 2006

Vegleg verðlaun voru í boði K-flugelda og færum við þeim bestu þakkir fyrir það. Í fyrsta sæti lenti Guðni Pálsson, annað sæti Árni Pálsson og þriðja sæti Guðmundur Óskarsson. Frá mótinu:

Æfingar Skotdeildar Keflavíkur
Skotdeild | 9. apríl 2007

Æfingar Skotdeildar Keflavíkur

Æfingar Skotdeildar Keflavíkur í skeed hefjast mánudaginn 30 apríl og verður opið frá kl. 19.00 til 21.00. Fastar æfingar verða alla mánudaga og fimmtudaga frá kl. 19.00 til 21.00. Vill stjórnin hv...

Sameining á 6 íþróttafélögum
Skotdeild | 22. mars 2007

Sameining á 6 íþróttafélögum

Þann 30.júní 1994 sameinuðust 6 íþróttafélög í eitt stórt og öflugt íþróttafélag sem fékk nafnið íþrótta-og ungmennafélagið Keflavík, sem síðan var breytt í Keflavík íþrótta-og ungmennafélag. Skotf...