Skeed æfingar
Vegna breytinga á dagsbirtu verður æfingartími skeed frá kl. 18.00 til 20.00 til loka september en eftir það hætta allar reglubundnar æfingar til vorsins 2008. Jafnframt viljum við þakka félögum fy...
Vegna breytinga á dagsbirtu verður æfingartími skeed frá kl. 18.00 til 20.00 til loka september en eftir það hætta allar reglubundnar æfingar til vorsins 2008. Jafnframt viljum við þakka félögum fy...
Eins og menn hafa eflaust tekið eftir hafa staðið yfir miklar breytingar í riffilhúsinu og eru menn almennt mjög ánægðir með framkvæmdirnar. Nokkrar myndir af framkvæmdum.
Trapp völlurinn er tilbúin og hefjast æfingar fimmtudaginn 12 júlí kl. 19.00 – kl. 21.00 og verða svo á sama tíma og skeed æfingarnar eru, en þær eru á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 19.00 til kl...
Vegna sumarleifa falla allar fastar æfingar í skammbyssu niður í júlí, æfingar hefjast aftur fyrsta miðvikudag í ágúst.
Breytingar á riffilhúsi. Nú er hafin vinna við breytingar og lagfæringar á riffilhúsinu en til stendur að útbúa þar setustofu, salernisaðstöðu og forstofu, auk þess að klæða veggi og setja upp byss...
Skammbyssuskotfimi Æfingar með skammbyssu hefjast miðvikudaginn 13.06.2007 munu verða á miðvikudögum frá kl. 20:00 til 22:00 . Félagsmenn eru beðnir um að mæta stundvíslega því hurðin inn í húsið v...
Æfingarsvæði Skotdeildar Keflavíkur verður lokað fyrir allar almennar skotæfingar dagana 18.05 frá kl. 15.00 til 20.00 og 19.05 frá kl.09.00 til 18.00 vegna hins árlega herrifflamóts Byssuvinafélag...
Eins og menn hafa séð eru framkvæmdir á riffil svæðinu og er ætlunin að breyta bakstoppi, einnig ætlum við að rækta upp allt svæðið í kringum æfingarsvæði skotdeildarinnar með því að úða yfir það, ...