Fréttir

Úrslit úr Zedrus mótinu í kvöld
Skotdeild | 31. júlí 2013

Úrslit úr Zedrus mótinu í kvöld

Fjórir keppendur létu sig hafa það og koma og keppa á Zedrus mótinu í SKEET í kvöld. Þrír voru í saman í flokk og einn var í Öldungarflokk. Spænu rok var á svæðinu (aldrei þessu vant ;) ) þegar mót...

Úrslitin úr 22 cal mótinu 18 júlí
Skotdeild | 28. júlí 2013

Úrslitin úr 22 cal mótinu 18 júlí

Sérflokkur 1 sæti Guðmundur Óskarsson 2 sæti Theodór Kjartansson Standar Flokkur 1 sæti Magnús 2 sæti Jens 3 sæti Kristófer 4 sæti Víkingur Skotið var á skífur á 50 metrum og 100 metrum.

Innanfélagsmót í SKEET
Skotdeild | 25. júlí 2013

Innanfélagsmót í SKEET

Innanfélagsmót í SKEET verður haldið á miðvikudaginn 31 júlí næstkomandi og hefst það stundvíslega kl 18:00. Mæting er kl 17:30 og skráning er á staðnum.Skotnir verða 2 hringir og vonumst við til a...

Úrslit 300 metra riffill 20.07.2013
Skotdeild | 22. júlí 2013

Úrslit 300 metra riffill 20.07.2013

Mót í 300 metra skotfimi með gata sigtum var þann 20. júlí síðastliðinn. Og skemmst er að segja frá því að Theodór Kjartansson vann það mót með glæsibrag en hann skaut 572 stig sem ætti að vera skr...

22 Cal mót Fimmtudaginn 18 júlí
Skotdeild | 11. júlí 2013

22 Cal mót Fimmtudaginn 18 júlí

22 cal mót verður á fimmtudagskvöldið 18 júlí og hefst kl 19:30. Skotið verður á 50 og 100 metra og verður mótagjaldið 1.000 kr eins og vanalega. Mótstjóri er Jens Magnússon og skráning er á staðnum.

Próftökurnar
Skotdeild | 20. júní 2013

Próftökurnar

Við viljum biðja menn um að sýna próftökunum þolinmæði núna síðustu metrana, og við viljum líka minna menn á að koma ekki með allt niður um sig á síðasta degi til að koma og taka próf. Takið ykkur ...

Framkvæmdir og ný regla
Skotdeild | 16. júní 2013

Framkvæmdir og ný regla

Framkvæmdir eru hafnar við riffilhúsið og viljum við árétta við menn að ganga vel um í kring um þessar framkvæmdir, en stefnt er að því að steypa næsta þriðjudag, eða fimmtudag. Gengið verður út um...

Úrslit 22 cal 15 júní
Skotdeild | 16. júní 2013

Úrslit 22 cal 15 júní

6 Keppendur voru á mótinu sem haldið var í gær, lítill vindur var og fínasta veður. Skotið var á 2 færi 50 metra og 100 metra Stigin skiptust á eftirfarandi hátt: Sérflokkur: 100 metrar 50 metrar s...