K. Steinarsson Ljósanæturmótið
K. Steinarsson Ljósnæturmótið í flugskífuskotfimi verður haldið á fimmtudaginn fyrir ljósanótt. Byrjar mótið 17:30 og er mæting ekki seinna en 17:15. Skráning er á staðnum og er mótagjaldið 2.000 k...
K. Steinarsson Ljósnæturmótið í flugskífuskotfimi verður haldið á fimmtudaginn fyrir ljósanótt. Byrjar mótið 17:30 og er mæting ekki seinna en 17:15. Skráning er á staðnum og er mótagjaldið 2.000 k...
Innanfélagsmót verður haldið miðvikudaginn 11. september kl 19:00 í 22. cal Bench rest, skotið verður á 50 metra 2x 25 og er mótagjaldið ekkert. Hlökkum til að sjá ykkur. Mótsstjóri verður Jens Mag...
Innanfélags mót í Skeet verður haldið á sunnudagskvöldið kl 17:00 og er þetta mót styrkt af Zedrus leikmyndagerð. Skráning er á staðnum. Lá það ljóst fyrir, fyrir nokkru að þeir myndu styrkja annað...
Á þriðjudaginn eftir viku verður haldið opið 300 metra mót, allir velkomnir. Skráning verður á email vestur25@simnet.is og líkur helst kvöldinu fyrir mót. Annars er ekkert vandamál þó menn skrái si...
Lokað verður í milli 14:00 og 17:00 þann 23. næstkomandi. Biðjumst við velvirðingar á lokuninni, en þetta verður einungis í 3 tíma. Kveðja Stjórnin
Lokað verður í milli 14:00 og 17:00 þann 16. næstkomandi. Biðjumst við velvirðingar á því hve seint tilkynningin kemur. En þetta verður einungis í 3 tíma. Kveðja Stjórnin
Úrslit úr Íslandsmóti 300 metra riffil Brotið var blað í sögu skotfimi á Íslandi í dag, ekki bara hjá Skotdeild Keflavíkur heldur einnig í skotíþróttinni sjálfri þar sem Íslandsmót STÍ var haldið í...
Minni menn á Íslandsmótið í 300 metra riffil um næstu helgi eða laugardaginn 10. ágúst á skotsvæðinu okkar á Hafnarheiði. Mótið hefst kl 10:00 og er mæting ekki seinna en 09:30. Vonandi sjá sér sem...