22lr bench-rest
22lr bench-rest laugardaginn 21. maí kl 10 á skotsvæði skotdeildar kef. Við Hafnir. Allir 22lr rifflar leyfðir með eða án sjónauka, 50m 30 skot+æfingaskot. keppnisgjald 1000kr fyrir félagsmenn en 2...
22lr bench-rest laugardaginn 21. maí kl 10 á skotsvæði skotdeildar kef. Við Hafnir. Allir 22lr rifflar leyfðir með eða án sjónauka, 50m 30 skot+æfingaskot. keppnisgjald 1000kr fyrir félagsmenn en 2...
Herriffla mót byssuvinafélagsins verður haldið laugardaginn 7 maí Á meðan æfingar og mótið fer fram er svæðið lokað fyrir alla aðra skotfimi. Mæting kl. 9.30 og mótið byrjar kl.10.00 Stjórn byssuvi...
22 cal bench reast mótinu er lokið og eftirfarandi stigatafla segir hvernig mótinu lauk. 1. sæti með 224 stig Jens Magnússon 2.sæti með 197 stig Sigurður Óskarsson 3. sæti með 188 stig Kristófer Ra...
Því miður verður að vera áfram lokað á Skotsvæðinu á sunnudaginn 17.04. vegna vinnu við bakstoppin sem verið er að setja upp á 400 og 500 metrunum. Við biðjum félagsmenn að sýna okkur tillitsemi og...
Lokað verður riffilvellinum á skotsvæðinu Laugardaginn 16.04 vegna vinnu við að setja upp bakstopp á 400 og 500 metrunum og vegavinnu að þessum bakstoppum. Opið er á haglabyssusvæðinu þrátt fyrir þ...
Laugardaginn 23 apríl kl 10:00 verður haldið 22 cal bench reast mót. Keppa má með öllum 22 cal rifflum. Skotið verður 30 skotum þar af 5 æfingaskot. Allar aðrar æfingar eru ekki leyfðar á mótsdegi....
Við viljum minna félagsmenn á að á næstu dögum fara fram lyklaskipti, þeir sem hafa greitt félagsgjöldin geta mælt sér mót við Árna Pálsson gjaldkera og fengið hjá honum nýjann lykil og nýtt félags...
Sérsveit ríkislögreglustjóra verður með æfingar á skotsvæðinu hjá okkur miðvikudaginn 13.04.2011 frá kl: 10.00 til kl: 16.00 og verður svæðið lokað fyrir alla aðra skotfimi á meðan.