Jakkinn fundinn.
Jóhann hefur endurheimt jakkann sinn og vill kom á framfæri þakklæti til viðkomandi aðila.
Jóhann Jónsson hafði samband við Stjórn Skotdeildarinnar eftir að hann gleymdi jakka í riffilhúsinu okkar og vildi koma upplýsingum um málið og sig á framfæri og hann hafði eftirfarandi að segja:
Ég gleymdi sem sagt Gore Tex veiðijakkanum mínum á skotsvæðinu fyrir ca.
viku síðan. Þetta er brúnn einlitur hálfsíður jakki frá Härkila, mjög flottur og dýr og ég sakna hans sárlega. Ég hafði hengt hann upp á hyllubera í skotsalnum.
Þegar við vorum að klára þá kom fjölskylda á staðinn, maður í nokkuð áberandi mótorhjóla jakka með unglinga með sér (þmt stúlku með hring/lokk í andliti sem við spjölluðum við) og þau voru að skjóta af cal. 22. Hugsanlega hafa þau bjargað jakkanum.
Takk fyrirfram fyrir hjálpina.
Bestu kveðjur,
Jóhann Jónsson
gsm 6601020
Ef einhver er með upplýsingar um málið endilega hafið samband við hann Jóhann.
Kv Stjórnin