Fréttir

Kaffifundur 15 Nóvember
Skotdeild | 2. nóvember 2011

Kaffifundur 15 Nóvember

Boðum kaffifund þann 15. Nóvember kl 20:00 sem er þriðjudagur uppi á skotsvæðinu okkar, farið verður yfir ljósamálin og ýmis öryggisatriði sem felst í því að skjóta í myrkri. Boðið verður upp á Kaf...

Lokað hlut úr 2 dögum
Skotdeild | 2. nóvember 2011

Lokað hlut úr 2 dögum

Lokað verður á skotsvæðinu Þriðjudaginn 8 nov. 12:00-16:00 og Föstudaginn 11 nov. 08:00-11:00 Með bestu kveðju Stjórnin

Ljósin vígð
Skotdeild | 14. október 2011

Ljósin vígð

Þá er búið að græja ljós á 25, 50, 100, 200 og 300 metrana, og farið var kl 23:00 í "gærkveldi" og verið fram yfir miðnætti að skjóta í mögnuðu ljósi. Búnaðurinn er þannig að hann er settur í gang ...

Lokahöndin á ljósavæðingunni
Skotdeild | 11. október 2011

Lokahöndin á ljósavæðingunni

Því miður vegna veðurs í dag þá var ekki hægt að klára rafmagnið úti en stefnt er að því að klára það á morgun fimmtudaginn 13. október, búið er að græja mest allt inni í riffilhúsinu, en vonum að ...

Framkvæmdir við riffilbrautirnar
Skotdeild | 6. október 2011

Framkvæmdir við riffilbrautirnar

Hægt verður að skóta í dag, en lokað verður á riffilbrautinni fyrir hádegi á morgun laugardaginn 08.10.2011 Hægt er að fara núna og skjóta uppi á svæði, búið er að leggja kapalinn í jörðina og moka...

Vinna á skotsæðinu 04.10.2011
Skotdeild | 3. október 2011

Vinna á skotsæðinu 04.10.2011

Enn er lokað vegna vinnu við rifflilbrautirnar í dag Fimmtudaginn 06.10.2011, og við erum að vonast eftir að vinnan klárist í dag. Lokað verður á skotsvæðinu þann 04.10.2011 vegna vinnu við riffilb...

Lokun
Skotdeild | 1. október 2011

Lokun

Æfingarsvæði skotdeildar verður lokað mánudaginn 3 október vegna æfinga hjá sérsveit ríkislögreglustjóra, frá kl:13.00 til kl:18.00 Stjórn.

Úrslit Markrifflamótsins
Skotdeild | 27. september 2011

Úrslit Markrifflamótsins

Hér eru úrslit Markrifflamóts síðustu helgi sem var æsispennandi. Fleirri mót eru á teikniborðinu og ef þið eruð með eitthvað sérstakt í huga þá er um að gera að hafa samband við okkur í stjórninni...