Íslandsmeistaramótinu frestað vegna veðurs
Því miður verðum við að fresta Íslansdmeistaramótinu vegna veðurs á morgun. Útlit er fyrir Suðaustan 12 til 16 metra á sek. með leiðindar rigningu frá morgni til kvölds. Útlit er fyrir að ekki verð...
Því miður verðum við að fresta Íslansdmeistaramótinu vegna veðurs á morgun. Útlit er fyrir Suðaustan 12 til 16 metra á sek. með leiðindar rigningu frá morgni til kvölds. Útlit er fyrir að ekki verð...
Laugardaginn 26. ágúst mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli.
Þeir aðilar sem hafa áhuga á að keppa fyrir hönd deildarinnar þurfa að skila skráningu þess efnis á skot@keflavik.is eigi síðar en 12:00 þriðjudaginn 22. ágúst.
Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 25. ágúst vegna undirbúnings og æfinga, einnig verður lokað laugardaginn 26. ágúst meðan mótið fer fram.
Mótið hefst stundvíslega kl 10:00, keppendur mega koma sér fyrir 30min fyrir keppnistíma og því mælt með að keppendur séu mættir 1klst fyrr.
Því miður verður lokað frá klukkan 08:00 til klukkan 14:00 á fimmtudaginn 10. ágúst vegna framkvæmda. Við biðjumst velvirðingar á því að við auglýsum svona seint. Kveðja stjórnin.
Lokað verður í dag frá klukkan 16:30 vegna mótahalds í kvöld. Verið er að laga batta og græja spjöld á 300 metrunum. Kveðja Kúlunefndin.
Jón Þór Sigurðsson kollegi okkar úr Skotíþróttafélagi Kópavogs hafnaði núna í morgun í 8.sæti í 50 metra liggjandi riffli á Evrópumeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan fyrir Íslandshönd eftir að hafa ...
BREYTT DAGSETNING VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ORSAKA
Mánudaginn 31. júlí verður haldið 300m liggjandi riffil mót.
Skotið verður fulla keppni (6x10 skot)
Mótið hefst kl 18:00
Skráning er á https://goo.gl/forms/2Dmp9GfMvrjARr6w1
Úrslit úr skammbyssumótinu í dag 1. sæti Theodór Kjartansson. 2. sæti Jens Magnsússon. 3. sæti Hannes H. Gilbert. 4. sæti Dúi Sigurðsson. Unglingaflokkur 1. sæti Einar Hjalti Gilbert. 2. sæti. Magn...
http://www.keflavik.is/skot/deildin/aefingar/ Minnum á opnar æfingar á Hafnarheiðinni í sumar á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 18:00 til 20:00. Skotdeildin ætlar að bjóða öllum greiðandi fé...