Úrslit úr Íslandmeistaramótinu í gær
Æsispennandi Íslansdmeistaramóti lauk í gær á Hafnarheiðinni hjá Skotdeild Keflavíkur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs fyrir tveimur vikum síðan. 9 keppendur tóku þátt og skotið var í tveim...
Æsispennandi Íslansdmeistaramóti lauk í gær á Hafnarheiðinni hjá Skotdeild Keflavíkur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs fyrir tveimur vikum síðan. 9 keppendur tóku þátt og skotið var í tveim...
Helgin framundan verður aðeins slitrótt fyrir félagsmenn sem ætla að koma að skjóta. Á föstudaginn verður keppnisæfing frá 17:00 til 21:00 Á laugardaginn verður lokað vegna Íslandsmóts í 300 metra ...
Föstudaginn 08.september verður keppnisæfing vegna Íslandsmótsins í 300 metra skotfimi á milli 17:00 og 21:00. Félagsmenn eru beðnir um að veita þeim sem eru að æfa fyrir mótið frið til æfinga. Kve...
Laugardaginn 9. sept mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli.
Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 8. sept, vegna undirbúnings og æfinga, einnig verður lokað laugardaginn 9. september meðan mótið fer fram.
Mótið hefst stundvíslega kl 10:00, keppendur mega koma sér fyrir 30min fyrir keppnistíma og því mælt með að keppendur séu mættir 1klst fyrr.
Skotdeild Keflavíkur tók á móti gestum og gangandi í dag, þar sem Bæjarstjórinn okkar Kjartan Már Kjartansson skaut vígsluskoti á nýju elektrónísku gildrurnar okkar og vígði þar með nýju aðstöðuna ...
Vegna formlegrar opnunar á Loftaðstöðunni okkar á Sunnubraut 31 í Keflavík í dag klukkan 17:00 þá fellur niður æfingin uppi á Hafnarheiðinni. Vonandi kemur það sér ekki illa fyrir neinn, en hvetjum...
Á Fimmtudaginn kemur klukkan 17:00 fáum við hann Kjartan M. Kjartansson Bæjarstjóra Reykjanesbæjar í heimsókn til að opna loftaðstöðuna okkar formlega á Sunnbraut 31. Bæjarstjórinn mun þá vígja aðs...
Því miður verðum við að fresta Íslansdmeistaramótinu vegna veðurs á morgun. Útlit er fyrir Suðaustan 12 til 16 metra á sek. með leiðindar rigningu frá morgni til kvölds. Útlit er fyrir að ekki verð...