Fréttir

Úrslit úr Vesturrastarmóti 17. júlí
Skotdeild | 18. júlí 2018

Úrslit úr Vesturrastarmóti 17. júlí

Þriðjudaginn 17. júlí fór fram Vesturrstarmót í BR50 þar sem keppt er með .22LR rifflum og skotið á 50m færi á þar til gerð skotmörk.
 
Á mótinu kepptu 11 manns í blíðskaparveðri.
 
Flokkaúrslit:
Light Varmint:
 1. sæti Magnús Guðjón 453 stig
 2. sæti Hannes Gilbert 429 stig
 3. sæti Alexander 423 stig
 
Heavy Varmint:
 1. sæti Jón Ingi 472 stig
 2. sæti Jens M 466 stig
 3. sæti Davíð Bragi  450 stig
 
Tveir utanfélagsmenn komu og tóku þátt og voru þeir því skráðir sem gestir á mótið.
 Og skutu þeir 449 stig og 390 stig, vonumst við í framtíðinni að sjá þá sem innanfélagsmenn á næta móti.
 
Viljum við þakka Vesturröst innilega fyrir að hafa komið að þessu móti með okkur.