Póstlistinn okkar
Sælir félagsmenn. Við viljum biðja þá sem að vilja skrá sig á póstlistann okkar, þar er stefnt á að senda út tilkynningar varðandi mót sem eru á vegum félagsins og fleirra þarna. Þetta er inni á un...
Sælir félagsmenn. Við viljum biðja þá sem að vilja skrá sig á póstlistann okkar, þar er stefnt á að senda út tilkynningar varðandi mót sem eru á vegum félagsins og fleirra þarna. Þetta er inni á un...
Haldið verður innan félags BR-mót í 22 cal á sunnudaginn 30. mars Skotið verður 50 skotum á 50 metrana eins og vanalega. Mótagjöld eru 1.000 kr. Endilega komið sem flest og takið þátt í skemmtilegu...
Lykladagur verður haldinn í versluninni Hlað á miðvikudaginn 26. mars næstkomandi. Við verðum mættir kl rúmlega 16:00 og verðum þar til lokar. Lykillinn kostar 2.000 kr fyrir félagsmenn sem hafa gr...
Kveðja Formanns Sælir félagsmenn Skotdeildar Keflavíkur, mig langar til að senda ykkur kveðjur og þakka fyrir gamla lyklaárið og hlakka til þess nýja sem er byrjar á næstu dögum. Sendir hafa verið ...
Nú hafa gíróseðlar fyrir félagsgjöldin 2014 verið sendir út. Þeir sem vilja greiða fyrir lykla er bent á að að hægt er að millifæra á félagið fyrir lyklum og kosta þeir 2000kr. Nýir lyklar verða ek...
Hér má sjá úrslit í Reykjavíkurmótinu í loftbyssugreinum sem haldið var miðvikudaginn 12 Febrúar, þar sem Teddi Kjartans úr Skotdeild Keflavíkur var í öðru sæti í Loftriffil 60 skot.
7 keppendur mættu til leiks í dag, en ágætis veður var, ca 6 til 6 metra hliðarvindur frá aust-norð austri. Sólin fór aðeins að stríða keppendum í seinna roundinu. Úrslitin úr 1. 22. cal Br mótinu ...
22 cal mót verður haldið á sunnudaginn 16. Feb næstkomandi. Keppnisgjald verður 1.000 kr Mótið hefst stundvíslega kl 10:00 og verður mæting 30 mín fyrir mót. Kveðja Kúlunefndin.