Úrslit 22. cal 50m 30. mars
22. cal mót var haldið í dag í flottu veðri, mjög góð þátttaka var á mótinu en 11 manns kepptu í dag. 4 kepptu í Sérflokki og 7 kepptu í standarflokki. Hörð baraátta var í báðum flokkum. En þess má geta að Theódor Kjartansson keppti í báðum flokkum. Vel gert það.
Úrslit í standarflokknum eru eftirfarandi:
1. Sæti: Ragnar Franz 400 stig
2. Sæti: Teddi Kjartans 394 stig
3. Sæti: Dúi Sigurðsson (tintin) 361 stig
4. Sæti: Baldur Kristmundsson 328 stig
5. Sæti: Börkur Þórðarson 327 stig
6. Sæti: Árni ? 314 stig
7. Sæti: Guðmundur S. 187 stig
8. Sæti: Jóhann ? 163 stig
Úrslit í sérflokki eru eftirfarandi:
1. Sæti: Bjarni Sigurðsson 468 stig
2. Sæti: Guðmundur Óskarsson 466 stig
3. Sæti: Alfreð Björnsson 457 stig
4. Sæti: Teddi Kjartans 444 stig
Við þökkum fyrir frábært mót og hlökkum til að ykkur í næsta móti.
Kveðja Riffilnefndin.