Fréttir

Íslandsmeistari í Bench Rest
Skotdeild | 13. september 2021

Íslandsmeistari í Bench Rest

Íslandsmeistaramótin í Bench Rest lauk um síðustu helgi hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álsnesi. Þar fór okkar maður Jóhannes Frank Jóhannesson með sigur af hólmi, með samanlögðu skori á 100 og 200m færi með 498 stigum og 22 x-um. Í öðru sæti var Ingvar Kristjánsson frá skotfélaginu Skaust, einnig með 498 stig en með 12 x-ur. Jón B. Kristjánsson skotfélaginu Markviss var í þriðja sæti með 497 stig og 13 x-ur.  

Við óskum Jóa innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Myndir Guðmudur Kr. Gíslason. 

Kveðja Stjórn Skotdeidlar Keflavíkur.

 

Myndasafn